30.3.2008 | 11:34
NOKRAR LEIÐIR TIL AÐ SVÆFA BÖRNIN SÍN
1.SYNGJA BÍUMBÍUM BAMBALÓ
2.SEGJA SÖGU SEM ENDAR VEL
3.BIÐJA HANN/HANA UM AÐ LOKA AUGONUM OG HUGSA UM EIHVAÐ FALLEGT
4.KNÚSA ÞAU GÓÐA NÓTT
5.GEFA ÞEIM GLAS AF MJÓLK
6.LEIFA ÞEIM AÐ SOFA INNI HJÁ FORELDRUM
7.LESA Í BÓK
8.SEGJA BRANDARA
9.ÞIKJAST SOFNA HJÁ ÞEIM OG BÍÐA EFTIR ÞAU SOFNA
10.LEIFA ÞEIM AÐ VAKA Í TÍU MÍNÓNTUR ENN OG SVO FARA AFTUR Í RÚMIÐ
11.VAKA YFIR ÞEIM SVO ÞAU VERÐI EKKI HRÆTT
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning